Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þykkna so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 verða þykkur eða þykkari
 dæmi: sósan þykknaði í pottinum
 2
 
 það þykknar í <honum>
 
 hann reiðist
 dæmi: það var farið að þykkna í henni og hún gekk út
 3
 
 það þykknar upp
 
 það verður skýjað
 dæmi: um miðjan dag fór að þykkna upp
 það þykknar í lofti
 
 það verður skýjað
 dæmi: nú þykknaði í lofti og gerði dálitla snjókomu
 4
 
 þykkna undir belti
 
 verða sýnilega ólétt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík