Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þykja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 frumlag: þágufall
 finnast, álíta
 dæmi: henni þykir þetta einkennilegt
 dæmi: okkur þótti slæmt að missa af flugvélinni
 <honum> þykir vænt um <hana>
 <mér> þykir þetta leitt
 <mér> þykir fyrir þessu
 <honum> þykir við <mig>
 
 gamalt
 honum mislíkar (e-ð) við mig
 2
 
 vera talinn, vera álitinn
 dæmi: borgin þykir ákaflega fögur
 dæmi: hann þótti góður lögfræðingur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík