Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þvæla so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 tala vitleysu
 dæmi: skilur þú hvað þessi stjórnmálamaður er að þvæla?
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 fara leiðinlegra erinda
 dæmi: hún þvældi drengnum með sér í ótal búðir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík