Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þvottur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að þvo
 dæmi: í sumarbústaðnum er góð aðstaða til þvotta
 2
 
 fatnaður sem á að þvo eða verið er að þvo
 [mynd]
 dæmi: það þarf að hengja upp þvottinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík