Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þvottabretti no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þvotta-bretti
 1
 
 bretti með bylgjulaga yfirborði til að nudda tau á við þvotta
 [mynd]
 2
 
 (ógreiðfær) malarvegur þar sem myndast hefur bylgjulaga yfirborð
 dæmi: í þurrkunum í sumar varð vegurinn algjört þvottabretti
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík