Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þvo so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þolfall/þágufall
 hreinsa (e-ð) með eða í vatni
 dæmi: hann þvær gólfið á eftir
 dæmi: ég hef aldrei þvegið þessa ullarpeysu
 dæmi: hún þvoði handklæðið í heitu vatni
 dæmi: þeir þvoðu krotið af veggnum
 þvo sér um hendurnar
 þvo sér í framan
 þvo <ullina> í höndunum/höndum
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 þvo upp
 
 þvo leirtau, vaska upp
 dæmi: getur þú þvegið upp?
 þvo upp <bollana>
 
 fallstjórn: þolfall
 dæmi: hann þvoði upp tíu diska
 þvost
 þveginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík