Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

því - því st
 fleyguð samanburðartenging, tengir saman tvo liði í samanburði, miðstig af lýsingarorði eða atviksorði í báðum liðum
 dæmi: því fyrr sem þú kemur, því betra
 dæmi: því ljósari sem veggirnir eru, því bjartara er inni
 dæmi: því lengur sem ég hlustaði, því ruglaðri varð ég
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík