Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þvílíkur fn
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: því-líkur
 óákveðið fornafn
 1
 
 hliðstætt
 (oft með áherslu) slíkur
 dæmi: þarna var þvílíkt úrval af góðgæti að við höfðum sjaldan séð annað eins
 dæmi: flestir neituðu að taka þátt í þvílíku athæfi
 2
 
 hliðstætt
 (í upphrópunum) en sá, svo mikill
 dæmi: þvílík heppni!
 dæmi: þvílíkur klaufaskapur að hafa gleymt lyklunum!
 þvílíkur og annar eins
 
 dæmi: þvílík og önnur eins skemmtun!
 dæmi: þvílíkt og annað eins veður!
 3
 
 form: hvorugkyn
 sem atviksorð
 óformlegt, ekki fullviðurkennt mál
 svo
 dæmi: það var þvílíkt gaman á ballinu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík