Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bandbrjálaður lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: band-brjálaður
 1
 
  
 ofsalega reiður
 dæmi: hann hringdi bandbrjálaður í mig og skammaðist
 2
 
 (veður)
 ofsafenginn
 dæmi: þeir óku yfir heiðina í bandbrjáluðu veðri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík