Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þvinga so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 beita (e-n) nauðung, neyða (e-n)
 dæmi: ráðherrann var þvingaður til að segja af sér
 dæmi: lögreglan þvingaði ökumanninn út af veginum
 þvinga <handboltaleikjum> upp á <sjónvarpsáhorfendur>
 
 fallstjórn: þágufall
 2
 
 þrengja (e-u), koma (e-u) fyrir með afli
 dæmi: hann varð að þvinga gluggann til að hann lokaðist
 3
 
 hefta (e-ð), hamla (e-u)
 dæmi: þessi bílstóll þvingar hreyfingar barnsins
 þvingaður
 þvingandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík