Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þvert ao
 
framburður
 andstætt, öfugt
 dæmi: þetta er þvert á það sem skólastjórinn skipaði
 dæmi: hann opnaði neyðarútganginn þvert á allar reglur
 dæmi: hún synti þvert yfir laugina
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík