Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þverskurður no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þver-skurður
 1
 
 mynd eða sýni sem sýnir þvert á (innan í) e-ð, t.d. trjábol, líffæri
 [mynd]
 2
 
 dæmigert sýnishorn af e-u stærra
 dæmi: sýningin er þverskurður af listrænu starfi í borginni
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík