Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þverhönd no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þver-hönd
 alþýðleg mælieining fyrir lengd (jafnbreitt og meðalhönd milli jaðra)
 dæmi: bilið milli blómanna þarf að vera góð þverhönd
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík