Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þverbrjóta so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þver-brjóta
 fallstjórn: þolfall
 brjóta lög, reglur (mikið og ákveðið)
 dæmi: höfundurinn þverbrýtur ýmsar hefðir í skáldsagnagerð
 dæmi: samningurinn var þverbrotinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík