Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þverbiti no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þver-biti
 trébiti eða málmstöng sem nær þvert yfir eitthvað
 dæmi: í loftinu eru fallegir þverbitar
 dæmi: þverbiti er aftan við framstuðara jeppans
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík