Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þvalur lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
  
 rakur af svita
 dæmi: hann strauk yfir þvalt enni sjúklingsins
 2
 
 með dálítilli vætu í, rakur
 dæmi: myrkrið úti var kalt og þvalt
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík