Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þúfa no kvk
 
framburður
 beyging
 dálítil ójafna í grónu landi, mó eða túni
 [mynd]
 
 www.fauna.is
  
orðasambönd:
 oft veltir lítil þúfa þungu hlassi
 
 oft getur lítið atriði haft úrslitaáhrif
 <tilraunin> fór út um þúfur
 
 ... misheppnaðist
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík