Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þurrkur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 þurrt veður (sem nýtist til að þurrka hey, fisk eða þvott), þurrviðri
 dæmi: það er spáð þurrki um helgina
 2
 
 þurrt ástand, vöntun á raka í líkamanum
 dæmi: hún kvartaði undan þurrki í augum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík