Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þurrkast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 verða að engu, hverfa
 dæmi: ánægjusvipurinn þurrkaðist af andliti hennar
 dæmi: atburðurinn hafði þurrkast úr huga hans
 þurrkast út
 
 eyðast, verða að engu
 dæmi: stjórnmálaflokkurinn þurrkaðist út í síðustu kosningum
 þurrka
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík