Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þurrabúð no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þurra-búð
 gamalt
 1
 
 það að vera sjómaður eða daglaunamaður í verstöð eða kauptúni en hafa ekki afnot af jörð eða halda húsdýr
 2
 
 býli þar sem þurrabúðarmaður býr, tómthús
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík