Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þurr lo info
 
framburður
 beyging
 1
 
 án vatns eða raka
 dæmi: þvotturinn er orðinn þurr
 dæmi: það er spáð þurru veðri
 2
 
 (bók, fræði)
 ekki líflegur, leiðinlegur og málefnalegur
 dæmi: í bókinni eru eintómar þurrar staðreyndir
 3
 
 viðmót
 stuttur í spuna, óvingjarnlegur
 vera þurr í viðmóti
 vera þurr á manninn
 4
 
 (rödd, hlátur)
 án gleði eða vingjarnleika
 5
 
 án áfengis, vínlaus
 dæmi: hún hefur verið þurr í fjögur ár
  
orðasambönd:
 <baka köku> upp úr þurru
 
 baka köku án sérstaks tilefnis
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík