Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þungi no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 e-ð sem er þungt, þungur massi
 dæmi: hún lagðist með fullum þunga á hurðina
 dæmi: gólfið svignaði undan þunga mannsins
 2
 
 alvarleiki í málrómi
 dæmi: það var mikill þungi í rödd hennar
 3
 
 drungi í geði
 dæmi: ég fann að það var einhver þungi yfir honum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík