Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þungbúinn lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þung-búinn
 1
 
  
 alvarlegur og þungur á svip
 dæmi: þau stóðu þungbúin og þögul, skilin eftir fjarri mannabyggð
 2
 
 (himinn; veður)
 með þungum skýjum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík