Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þumbast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 sýna þrjósku
 dæmi: ég þumbaðist áfram þar til verkinu var lokið
 þumbast við að <læra á píanó>
 
 sýna mótþróa við ..., vera tregur til ...
 dæmi: faðir hennar vill að hún fari í nám en hún þumbast við
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík