Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þumalskrúfa no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þumal-skrúfa
 1
 
 pyntingatæki til að herða að þumalfingri fórnarlambs
 2
 
 skrúfa með þykkum riffluðum haus, ætluð til að skrúfa með berum höndum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík