Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þröskuldur no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 breiður listi á gólfi sem liggur þversum í dyragætt
 2
 
 hindrun
 dæmi: það eru margir þröskuldar í veginum
 3
 
 neðstu mörk e-s
 dæmi: hver er þröskuldur stjórnmálaflokka til að koma manni á þing?
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík