Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þröng no kvk
 
framburður
 beyging
 fjöldi fólks samankominn á einum stað sem er þétt skipað
 dæmi: þröngin var mikil í kirkjudyrunum
  
orðasambönd:
 það er þröng á þingi <þar>
 
 það er þröngt þar, þétt skipað fólki
 vera í þröng
 
 vera í vandræðum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík