Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þræta so info
 
framburður
 beyging
 eiga í deilum, þrætum, rifrildi; rífast
 dæmi: þau þrættu um hvort ætti að borga reikninginn
 dæmi: hann þrætti lengi við starfsmann bankans
 þræta fyrir <þetta>
 
 andmæla þessu
 dæmi: hann þrætir fyrir að hann eigi barnið
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík