Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrælka so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 vinna erfiðisvinnu, vinna í þrældómi
 dæmi: fangar þurftu að þrælka í járnum
 dæmi: hann þrælkaði í kolanámu alla tíð
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 kúga (e-n), undiroka (e-n)
 dæmi: þeim finnst í lagi að þrælka konur og börn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík