Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrælapískari no kk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þræla-pískari
 sá eða sú sem sér til þess að starfsmenn hans vinni hörðum höndum
 dæmi: þessi þrælapískari leyfir okkur aldrei að fara í pásu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík