Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrælahald no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þræla-hald
 1
 
 það að hafa þræla í vinnu
 dæmi: það tók langan tíma að afnema þrælahald í Bandaríkjunum
 2
 
 mikil vinnuharka og slæm meðferð á starfsfólki
 dæmi: í blaðinu var frétt um þrælahald stórverslana á unglingum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík