Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þræla so info
 
framburður
 beyging
 vinna erfitt og þreytandi verk, strita
 dæmi: hann þrælar á togara mestan hluta ársins
 þræla <sér> út
 
 vinna mikið, slíta sér út
 dæmi: hún þrælaði okkur út í eldhúsinu
 dæmi: krökkunum er þrælað út í matvörubúðum
 þrælast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík