Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þræðing no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þræð-ing
 1
 
 þráður sem hefur verið saumaður til að halda sniðinni flík saman
 dæmi: ég rakti upp þræðinguna á buxunum
 2
 
 líffræði/læknisfræði
 það að þræða í læknisfræðilegum tilgangi, t.d. hjartaþræðing
 dæmi: þræðing æðaleggjar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík