Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrýsta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 beita þrýstingi, pressu (á e-ð), ýta á (e-ð)
 dæmi: börnin þrýstu andlitinu upp að rúðunni
 dæmi: hún þrýsti hönd hans hlýlega
 dæmi: þrýstið deiginu jafnt í formið
 þrýsta á <hnappinn>
 
 ýta, styðja á hnappinn
 dæmi: ég þrýsti lengi á dyrabjölluna
 þrýsta á <stjórnvöld>
 
 ýta á stjórnvöld, beita þau þrýstingi
 dæmi: þrýst er á slökkviliðsmenn að hætta við verkfallið
 þrýstast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík