Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrumandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þrum-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 (rödd; ræða)
 mjög hávær og þrunginn
 dæmi: presturinn talaði með þrumandi röddu um syndina
 þruma
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík