Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þruma so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 tala hátt og þrungið
 dæmi: skólastjórinn þrumaði yfir nemendunum
 2
 
 fallstjórn: þágufall
 henda/sparka bolta af krafti
 dæmi: hann þrumaði boltanum í markið
 þrumandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík