Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þruma no kvk
 
framburður
 beyging
 druna í loftinu sem fylgir í kjölfar eldingar
  
orðasambönd:
 vera þrumu lostinn
 
 verða mjög undrandi
 <þessi frétt> kom eins og þruma úr heiðskíru lofti
 
 ... kom mikið og óþægilega á óvart
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík