Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þróunarríki no hk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: þróunar-ríki
 vanþróað ríki sem stendur öðrum að baki um nytjun náttúruauðlinda og lífskjör fólks, þróunarland
 dæmi: stofnunin hafði það markmið að vinna að bættum hag þróunarríkja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík