Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þróun no kvk
 
framburður
 beyging
 það að e-ð þróast, breytist í e-a átt, oft til batnaðar
 dæmi: þróun lífsins á jörðinni
 dæmi: rannsóknarstofur vinna að þróun bóluefna
 dæmi: gaman er að fylgjast með þróun upplýsingatækni
 sjálfbær þróun
 
 þróun í þá átt að ekki verði gengið um of á náttúruauðlindir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík