Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þróttur no kk
 
framburður
 beyging
 líkamlegur kraftur, dugur, afl til framkvæmda
 dæmi: hann tók þátt í keppninni af fullum þrótti
 dæmi: hún hefur ekki lengur þrótt til að sinna öllum sjúklingunum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík