Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þróa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 búa (e-ð) til með tímanum, byggja ofan á e-ð sem til er
 dæmi: hann vinnur við að þróa hugbúnað
 dæmi: fyrirtækið hefur þróað nýja aðferð til sótthreinsunar
 þróa með sér <sjálfstraust>
 þróast
 þróaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík