Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrot no hk ft
 
framburður
 beyging
 vera að þrotum kominn
 
 
framburður orðasambands
 vera búinn með kraftana, vera örmagna
 vera kominn í þrot
 
 
framburður orðasambands
 vera búinn með alla peninga (eða hey eða annað)
 <kartöflurnar> eru á þrotum
 
 
framburður orðasambands
 kartöflurnar eru búnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík