Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þroski no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 ferlið þegar einhver eða eitthvað breytist hægt og hægt, í áttina að fullgerðu ástandi
 dæmi: vöxtur og þroski barnsins á fyrsta æviári
 dæmi: rifsberin hafa ekki enn náð fullum þroska
 líkamlegur þroski
 taka út þroska
 2
 
 ferlið þegar einhver breytist í áttina að meiri visku og ábyrgð
 dæmi: höfundurinn hefur náð meiri þroska í seinni verkum sínum
 dæmi: hann hefur ekki þroska til að axla ábyrgðina
 andlegur þroski
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík