Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þroskast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 taka út fullan vöxt, verða fullgerður, tilbúinn
 dæmi: bláberin þroskast í sumar
 dæmi: eplin þurfa að þroskast dálítið lengur
 2
 
 þróast í áttina að meiri visku og ábyrgð
 dæmi: hann þroskaðist mikið við að dvelja erlendis
 þroska
 þroskaður
 þroskandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík