Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þroskaður lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 sem hefur tekið út fullan vöxt, fullgerður, tilbúinn
 dæmi: þroskuð jarðarber
 2
 
 sem hefur náð þroska, sem hefur þróast í áttina að meiri visku og ábyrgð
 dæmi: þroskaður persónuleiki
 þroska
 þroskast
 þroskandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík