Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrif no hk ft
 
framburður
 beyging
 1
 
 það að þrífa, hreingerning
 dæmi: hún tekur að sér þrif í heimahúsum
 2
 
 það að þrífast, dafna
 dæmi: grænmetið náði engum þrifum þetta sumar
  
orðasambönd:
 <þetta> stendur <honum> fyrir þrifum
 
 þetta er honum til trafala, hindrar að hann njóti sín fyllilega
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík