Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þreytast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða þreyttur
 dæmi: hann þreyttist fljótt í fjallgöngunni
 dæmi: ég var farin að þreytast á hreingerningunni
 2
 
 verða leiður (á e-u)
 dæmi: við þreytumst á því að hlusta á sífelldar lygar
 dæmi: hann þreytist aldrei á að horfa á þessa kvikmynd
 þreyta
 þreytandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík