Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þreyta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 gera (e-n) þreyttan
 dæmi: vinnan í versluninni þreytir hana
 dæmi: ég ætla ekki að þreyta ykkur með langri ræðu
 2
 
 framkvæma, heyja (keppni), keppa
 dæmi: tíu manns þreyttu kappsund
 dæmi: ungir söngvarar þreyttu frumraun sína á tónleikunum
 þreyta próf
 
 dæmi: hann ætlar að þreyta inntökupróf í listaskóla
 þreytast
 þreytandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík