Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þreyta no kvk
 
framburður
 beyging
 það ástand líkamans að vera þreyttur og hvíldarþurfi
 dæmi: hún gat ekki gengið lengra vegna þreytu
 dæmi: hann hefur fundið fyrir andlegri þreytu að undanförnu
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík