Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

þrengsli no hk ft
 
framburður
 beyging
 þröngar aðstæður, of lítið pláss
 dæmi: þeir eiga erfitt með að vinna í þessum þrengslum
 dæmi: þau ætla að flytja í annað húsnæði vegna þrengsla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík